Forsíða2022-12-08T16:50:08+00:00

Helgihald Árbæjarkirkju um jól og Áramót 2025

Kæra safnaðarfólk - Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Árbæjarsafnaðar óskar ykkur gleðilegra jóla um leið og við minnum á helgihaldið í Árbæjarkirkju. Aðfangadagskvöld, Aftansöngur kl.18.00 Prestur: séra Þór Hauksson Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Kór Árbæjarkirkju syngur Dísella [...]

By |19. desember 2025 | 09:44|

Fjölskyldustund og jólaball sunnudaginn 14. desember kl.11.00

Jólafjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni. Söngur og sögur. Ung stúkka Bjargey Lilja Marteinsdóttir syngur nokkur jólalög. Tendrað á þriðja aðventukertinu Hirðakertinu. Umsjón Aldís Elva, sr. Bjarki Geirdal og sr. Þór Hauksson. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur undir á píanó. [...]

By |11. desember 2025 | 13:23|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrá

Flýtileiðir

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top