Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.11.00 30. mars
Verið velkomin til almennrar Guðsþjónustu safnaðarins í Árbæjarkirkju sunnudaginn 30. mars kl.11.00 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og Sr. Dagur Fannar Magnússon prédikar. Hlökkum til þess að sjá þig verum í stuði með Guði.
Vorferðalag Árbæjarkirkju í Miðdal í Kjós
Sunnudaginn 11. maí 2025 ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í árlegt vorferðaleg kirkjunnar. Ferðinni er heitið í Miðdal í Kjós. Boðið er upp á pylsur, kaffi, safa og mjólk fyrir börnin. Lagt verður af [...]
Sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju sunnudaginn 30. mars kl. 13:00.
Biblíusögur og söngur og mikil gleði. Brúðurnar Rebbi refur og Mýsla líta við. Umsjón Ingunn Björk Jónsdóttir djákni, Anna Sigga Helgadóttir söngkona og sr. Þór Hauksson. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Sunnudagaskólinn er fyrir [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.