Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn kl.11.00 Sunnuaginn 18. janúar 2026
Guðsþjónusta kl.11.00 .sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn í umsjón Aldísar Elvu og Gabríels Bjarna gítarleikara. Klassísku sunnudagaskóla lögin, biblíusaga, límmiðar ávaxtasafi og léttar veitingar [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. janúar kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. janúar kl.11.00. Söngur, sögur og sprell. Umsjón hafa Aldís, sr. Bjarki Geirdal og Guðmundur Sigurðsson organisti. Kaffi og meðlæti á eftir.
Áramótakveðja
Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Árbæjarsafnaðar óskar safnaðarfólki árs og friðar. Þökkum samverur ársins sem er að líða og hlökkum til fjölmargra samvera ársins 2026. Minnum á áramótaguðsþjónustuna 31. desember kl.17.oo og Fjölskylduguðsþjónustu 11. janúar kl.11.00.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.