Við leitum stuðnings við að koma fyrir lyftu í Árbæjarkirkju
Safnaðarheimili Árbæjarkirkju hefur löngum verið hjarta safnaðar- og félagstarfs í Árbæjarhverfi — vettvangur þar sem kynslóðir koma saman, deila trú, gleði, sorgum og daglegum verkefnum. Með stækkun safnaðarheimilis kirkjunnar er brugðist við auknum þörfum og [...]
Guðsþjónusta og íþróttasunnudagaskóli sunnudaginn 21. september kl.11.00 (Vöfflukaffisala til styrktar lyftusjóði)
Guðsþjónusta kl.11.00 með virkri þátttöku fermingarbarna í septembernámskeiði safnaðarins. Guðmundur Sigurðsson organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn veður á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjon hefur Aldís Kvaran. Kvenfélagskonur verða með vöflukaffisölu til styrktar lyftusjóði [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. september kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Söngur og biblíusaga. Leikhópurinn Lotta mætir á svæðið. Aldís Elva, sr. Þór og Aðalheiður sjá um stundina. Verið öll hjartanlega velkomin.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.