Sumarhelgistund sunnudaginn 31. ágúst
Sumarhelgistund kl. 11:00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti er Lenka Mátéova. Kaffi og spjall eftir stundina.
Sumarhelgistund sunnudaginn 24. ágúsr kl.11.00
Sunnudaginn 24. ágúst -Sumarmessa kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Guðmundur Sigurðsson organisti. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng. Fermingarbörnin Aþena Rut Friðriksdóttir og Hanna Rún Einarsdóttir lesa ritningarle
Guðsþjónusta sunnudaginn 17. ágúst kl.11.00
Guðsþjónusta með þátttöku fermingarbarna sunnudaginn kl.11.00 Prestarnir, æskulýðsleiðtogi organisti og félagar úr kirkjukórnum leiða stundina. Stuttur fundur á eftir guðsþjónustuna með foreldrum og fermingarbörnum sem sækja ágúst námskeiðið.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.