Emmaus-Trúarlegt námskeið fyrir fólk á öllum aldri.
Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á kynnast kristinni trú eða vilja dýpka skilning sinn á henni og langar að kynnast/tengjast kirkjunni sinni betur.
Námskeiðið verður haldið í Árbæjarkirkju á þriðjudögum frá 20. febrúar -27. mars kl.20.00-21.30
Tilvalið tækifæri til að vita hvað kristin trú gengur út á og góð leið til að rækta trúna.
Allir eru velkomnir og er námskeiðið þátttakendum að kostnaðarlausu.
Kennarar á námseiðinu eru:
Halla Jónsdóttir aðjúnkt við Kennaraháskóla Íslands og sr. Pétrína Mjöll Jóhannesdóttir.