Næstkomandi sunnudag 25. febrúar er fyrsti sunnudagur í föstu. Guðsþjónusta er kl.11.00. Fyrir altari þjónar sr. Þór Hauksson – Krizstina Kalló Szklenár orgelleikari, krikjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Á sama tíma í safnaðarheimilinu er sunnudagaskólinn í syngjandi gleði. Á eftir er boðið upp á kirkjuhressingu, kaffi, ávaxtasafa, kex og ómissandi gulrætur í Fylkislitunum. Láttu sjá þig!