Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kristina Kalló organisti stjórnar kór sem leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagskólinn í umsjá Margrétar Ólafar Magnúsdóttur og félaga á sama tíma í safnaðarheimilinu. Léttar veitingar á eftir!