Viltu fá áminningu í tölvupósti og eða upplýsingar um ákveðna atburði í kirkjunni þinni? Það er einfalt. Með því að skrá tölvupóstfang þitt í póstlistakerfið hér til hliðar færð þú að vita hvað er að gerast í kirkjunni þinni! Hvort heldur það ertu tónleikar, almennar guðsþjónustur eða bréf til foreldra fermingarbarna og eða foreldra barna í barnastarfi kirkjunnar. Ferðalög og hvað eina sem gerist í lífi safnaðar þíns færð þú í tölvuna þina! Það getur ekki verið einfaldara.