Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Grétar Gunnarsson guðfræðinemi og æskulýðsleiðtogi við kirkjuna prédikar. Krisztina Kalló organisti sér um undileik og stjórn kirkjukórsins sem leiðir almennan söng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Léttmessa kl.20.00. sr. Sigrún þjónar fyrir altari. Grétar Gunnarsson prédikar. Margrét Eir Hjaltadóttir syngur. Léttar veitingar á eftir.