Sunnudaginn 21. október kl.11.00 er tónlistaguðsþjónusta. Eldriborgarkórinn "Kátir Karlar" syngja nokkur lög. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krizstinar K. Szklenár orgnista. Sverrir Sveinsson leikur á kornett. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kirkjukaffi á eftir.