Sunnudaginn 28. október er guðsþjónusta kl.11.00. Fyrir altari þjónar og prédikar sr. Sigrún Óskarsdóttir. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng kórstjórnandi og organisti er Krisztina K. Szklenár.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Á sunnudag verður hann með öðru sniði en venjulega. Börnin er vinsamlegast beðin um að koma með litla gjöf og skókassa. Fréttir og myndir af verkefninu má nálgast á www.skokassar.net