Sunnudaginn 11. nóvember er Fjölskylduguðsþjónusta. Hann ber upp á Krisntinboðsdaginn. Umsjón hafa sr. Sigrún, Pétur og Grétar æskulýðsleiðtogar. Gaman væri af tilefni dagsins að börn og fullorðnir komi klædd glaðlegum litríkum fatnaði. Nýstofnaður barnakór kirkjunnar undir stjórn Jensínu Waage syngur. Kirkjukaffi á eftir.