Bænaganga í einingu og nafni Jesú Krists!

Beðið gegn myrkrinu á Íslandi.

10. nóvember 2007

Gangan hefst við Hallgrímskirkju kl 14.00 og henni lýkur með stuttri samveru á Austurvelli.

Markmið göngunnar er að biðja saman í einingu gegn myrkrinu og um leið vekja athygli á því

að Jesús Kristur er ljósið sem yfirvinnur myrkrið.

Hann sagði sjálfur ”Ég er ljós heimsins, sá sem trúir á mig mun ekki ganga í myrkri”.

Að göngunni koma ýmis kristin trúfélög, Þjóðkirkjan, félagasamtök, hópar og einstaklingar sem vilja

sjá breytingar á Íslandi til blessunar fyrir þjóðina og ekki síst ungu kynslóðina sem mun erfa landið.

Sjá nánar:

www.baenarganga.com