Fjölskylduguðsþjónusta klukkan 11:00 þar sem sunnudagaskólinn er keyrður saman við hefðbundið messuform. í fjölskyldumessum er sungið, dansað og leikið og sprellað allt eftir því hvernig stemmingin er hverju sinni. Á eftir er boðið uppá kaffi, djús og meðlæti til hressingar. Láttu sjá þig á sunnudaginn og njóttu samverunnar með skemmtilegu fólki í skemmtilegu umhverfi og skemmtilegu starfi!