Það er komin vorfiðringur í starfið í Árbæjarkirkju. Við ætlum að fagna vori og brosandi sunnudaginn 27. apríl. Hátíðin hefst kl.11.00 með fjölskylduguðsþjónustu. Ungir iðkendur Fylkis heiðra okkur með nærveru sinni eins og alltaf á degi sem þessum. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á grillaðar pylsur og það verður farið í leiki – heyrst hefur að hlaupin verður stífluhringur og sitthvað fleira verður sér til gamans gert.
Takið daginn frá og sameinumst um að gera hann skemmtilegan!