Kirkjukór Borgnesinga ásamt sóknarpresti þeirra sr. Þorbirni Hlyni Árnasyni. í messuheimsókn í Árbæjarkirkju.
Sunnudaginn 28. september verður útvarpað í útvarpi allra landsmanna frá guðsþjónustu í Árbæjarkirkju. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. sr. Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur Borgnesinga þjónar ásamt sr. Þór fyrir altari. Kirkjukór Borgnesinga syngur ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju. Stjórnandi er Krisztina Kalló Szklenár. Guðmundur Hafsteinsson leikur á tompet. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Á eftir er boðið upp á léttar veitingar. Komum sem flest og tökum vel á móti Borgnesingum.