Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 9. nóvember. Hún ber upp á Kristniboðsdaginn. Barnakór kirkjunnar mun syngja í öllum regnbogans litum undir stjórn Jensínu Waage . Viljum við hvetja foreldra afa og ömmur að fjölmenna á þessum degi. Sagðar sögur af kristinboðsstarfinu.