Jólakveðja

Prestar og starfsfólk og sóknarnefnd Árbæjarkirkju óska Árbæingum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Þökkum frábært samstarf og þátttöku í starfinu á árinu sem er að liða.  Megi næsta ár vera jafngjöfult. 

Minnum á hér að neðan á helgihaldið um jólin!