Kæru fermingarbörn og foreldrar.
Gleðilegt nýtt ár!
Við hefjum fermingarstörfin á nýju ári nú á laugardaginn 10.janúar og ætlum að fræðast um boðorðin 10. Við ætlum einnig að athuga hve fermingarbörnin hafa verið dugleg að fara í messur og biðjum þau að koma með messubækurnar með sér á laugardaginn svo við getum kannað stöðuna.
Þau börn sem voru fyrir hádegi frá hausti fram að jólum verða eftir hádegi og þau börn sem voru eftir hádegi verða núna fyrir hádegi. Tímar: 9.00-12.00 og 13.00-16.00!