Æskulýðsdagurinn í Árbæjarkirkju
Æskulýðsguðsþjónusta á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar kl.11.00. Þátttaka yngri meðlima safnaðarins einkennir stundina. Barnakór kirkjunnar syngur.
Æskulýðsléttmessa kl.20.00. Í léttmessunni koma fram unglingar ú úr æskulýðsstarfi Árbæjarkirkju og sýna afrakstur vetrarins. Tónlistaatriði verða leikin undir stjórn æskulýðsleiðtoga kirkjunnar og leiklistaratriði leikin fyrir kirkjugestei. Allir velkomnir á þessar frábæru og einstöku messur kl.11.00 og 20.00!