Fjölskylduguðsþjónusta 8. mars kl.11.00 Fjörug lög, sögur, og sprell og góðir gestir. Hvetjum stórfjölskylduna til að að koma og eiga góða stund í Árbæjarkirkju. Stundin hefst kl.11.00. Hressing fyrir alla aldurshópa á eftir.
Umsjón hafa Pétur Markan, sr. Þór og Hafdís Pálsdóttir!