Helgihald um Kyrruviku og páska í Árbæjarkirkju
Pálmasunnudagur 5. apríl
Fermingarmessur kl.10.30 og 13.30
Sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
Krisztia Kalló Szklenár organisti
Sunnudagaskólinn kl.11.00
í sal Árbæjarskóla-gengið inn vestanmegin (portinu)
Skírdagur 9. april
Fermingarmessur kl.10.30 og 13.30
Sr.Þór Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
Föstudagurinn langi 10. apríl
Guðsþjónusta kl.11.00
Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar
Matthías Nardeau leikur á óbó.
Krisztia Kalló Szklenár organisti
Páskadagur 12. apríl
Hátíðarguðsþjónusta kl.8.00 árdegis
Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng.
Morgunkaffi í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.
Krisztia Kalló Szklenár organisti
Páskafjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Öll börn fá páskaegg að gjöf frá kirkjunni sinni.
Fyrsti sunnudagur eftir páska 19. apríl
Fermingarmessur kl.10.30og 13.30
Krisztia Kalló Szklenár organisti
Sunnudagaskólinn á sama tíma.
í sal Árbæjarskóla-gengið inn vestanmegin (portinu)