Guðþjónunsta kl.11.00. Ferming-sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Krizstina K. Szklenár organisti. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Léttmessa kl.20.00. Gospelkórinn syngur undir stjórn Maríu Magnúsdóttur. Kaffi og meðlæti á eftir.