Minnum á safnaðarferðina á sunnduaginn!! Sunnudaginn 17. maí er safnaðarferð Árbæjarkirkju-Farið verður út í Viðey. Ferjan tekin 11.15. Hægt erð að fara á eigin vegum að ferjuhöfninni eða taka rútu frá kirkjunni. Hvort heldur sem er skráið ykkur á netfangið arbaejarkirkja@arbaejarkirja.is eða margret@arbaejarkirkja.is og látið vita hvorn kostinn þið kjósið. Eða hringja síma 5872405- Við munum njóta staðarins vera með helgistund í Viðeyjarkirkju og grillum. Áætluð heimferð er 14.30/15.30. Börn komi í fylgd með fullorðinna. Kostnaður-í ferju kr. 800 fyrir fullorðna-kr.500 fyrir börn. Frítt fyrir yngri en 6 ára!
es. Veðurspáin fyrir sunnudaginn er Góð – og blíða!