Guðsþjónusta kl.11.00. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Esther Ólafsdóttir organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Kirkjukaffi á eftir. Bjóðum séra Sigrúnu velkomna aftur til starfa eftir vetrarlangt leyfi. Þökkum sr. Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur fyrir þjónustuna sl. vetur.