Göngumessa sunnudaginn 21. júní kl.11.00. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl.11.00 Gengin verður stífluhringurinn sem er 3 km. Áð verður á völdum stöðum, sungið og hlýtt á guðs orð. Ef veðrið verður þess leiðinlegra (rigning og rok) verður messan í kirkjunni. Hressing á eftir. Láttu sjá þig!