Jólafundur 2009 kvenfélags Árbæjarsóknar
Jólafundur kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 7. des. Kl. 20 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.
Dagskrá
Sr. Sigrún Óskarsdóttir les jólasögu
Krisztina K. Szklenár spilar
Leynigestir
Jólamatur
Sr. Þór Hauksson flytur jólahugvekju
Jólamatur verð kr. 2000. Takið með ykkur Jólapakka. Skráning á fundinn er hjá Öldu Magnúsdóttur í síma 866 8556 fyrir 4. desember.
Allir Velkomnir
Kirkjudag Árbæjarkirkju
Einnig viljum við minna á Kirkjudag Árbæjarkirkju sem veður haldinn 29. nóvember og heftst með Hátíðarguðþjónustu kl 14. Kaffiveitingar og Líknarsjóðshappdrætti verða á vegum Kvenfélagsins eftir Guðsþjónustu. Kökur og annað brauðmeti er velþegið og er tekið á móti því frá kl. 13 þann 29. nóvember.
Stjórnin