Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Létta veitingar á eftir.
Léttmessa kl.20.00 Ragnheiður Gröndal syngur við undirleik Guðmundar Péturssonar. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og flytur hugvekju. Eftir messu eru veitingar í boði í safnaðarheimilinu og ungmennahópurinn KRUNG verður með kökusölu í anddyri kirkjunnar.