Sóknarnefnd, starfsfólk og prestar Árbæjarsafnaðar óska safnaðarfólki öllu gleðilegs sumars með þakklæti fyrir samverustundir í vetur. Viljum minna á að starf kirkjunnar fer ekki í sumarfrí!
Skoðið myndirnar í myndaalbúmi síðunnar sem teknar voru á sumardaginn fyrsta! Skemmtilegt var að sjá hversu skátarnir settu flotta mynd á daginn! Kærar þakkir!!