5. desember kl.11.00 Annar sunnudagur í aðventu –
Jóla-gospel-sveifla fyrir alla aldurshópa. Tendrað á öðru kerti aðventukransins Betlehemskertinu. Gospelkórinn syngur.
Aðventukvöld kl.20.00 –
Fjöldi listamanna koma fram. Martial Nardeau flautuleikari Einar Clausen syngur. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Helgileikur barna – Úr Selásskóla. Hátíðarræðu kvöldsins flytur: Ragna Árnadóttir fyrrverandi kirkjumálaráðherra. Heitt súkkulaði og piparkökur á eftir.