Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00.
sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Guðmundur Hafsteinsson trompet. Sunnudagaskólin á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kirkjukaffi á eftir.