Guðsþjónusta kl.11.00. prestarnir þjóna fyrir altari og sr. Þór Hauksson prédikar. Kristina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Vígsla á hökli og stólu sem söfnuðinum var færður að gjöf af sr. Guðmundi Þorsteinssyni fyrrverandi sóknarpresti og dómprófasti og frú Ástu Bjarnadóttur.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar.