17. apríl – Pálmasunnudagur:
Fermingarmessa kl.10.30 og 13.30 Prestarnir þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krizstine Kallo Szklenár. Sunnudagaskólinn kl.11.00 í Hátíðarsal Árbæjarskóla gengið inn vestan megin við skólann.
21. apríl- Skírdagur
Ferming 10.30 og 13.30
22. apríl Fösudagurinn Langi
Guðsþjónusta kl.11.00 . Píslarsagan lesin. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklanár organisti . Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Jóhann Björn Ævarsson hornaleikari.
24. apríl Pásakdagsmorgunn kl.8.00 og 11.00
Hátíðar – Páskaguðsþjónusta. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklanár organisti . Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet.
Páskadagsmorgunverður í boði safnaðarins í safnaðarheimili kirkjunnar á eftir.
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Margrét Ólöf, Sigga Rún, Hafdís og sr. Þór leiða stundina. Páskaegg og annað góðgæti á eftir.