Guðsþjónusta á sunnudag kl. 11. Notalegt að koma saman í kirkjunni fyrir okkur sem erum í borginni þessa miklu ferðamannahelgi. Lítil stúlka verður borin til skírnar. Félagar út kórnum syngja og við tökum öll undir. Krisztina verður við orgelið og sr. Sigrún þjónar fyrir altari. Velkomin í Árbæjarkirkju.