Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari – kirkjuþjónar Sigurður Þorsteinsson og Sigrún H. Pétursdóttir, þau sjá meðal annars um að taka á móti kirkjugestum og flytja ritingalestra. Organisti og kórstjóri Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Ingunnar og Hlöðvers.