Í dag 1. nóvember skiptast prestarnir Sigrún Óskarsdóttir prestur við kirkjuna og Jón Helgi Þórarinsson sóknarprestur í Langholtskirkju á embættum. Þessi tilhögum varir í 9. mánuði. Um leið og við kveðjum sr. Sigrúnu og bjóðum sr. Jón Helga velkomin til starfa óskum við þeim guðs blessunar á nýjum vettvangi.
sr. Þór Hauksson