Kirkjugestum boðið að tendra ljós í minningu látinna ástvina.
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. sr. Jón Helgi Þórarinsson prédikar. Ritningalestra dagsins flytja sóknarnefndarfólkið Edda Rós og Ragnar. Kirkjugestum boðið að tendra ljós í minningu látinna ástvina.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Ingunnar, Hlöðvers og Elínar. Allir velkomnir. Kaffi á eftir.
sr. Jón Helgi Þórarinsson boðin velkomin til starfa í söfnuðinum næstu níu mánuði.