Kirkjukórinn syngur kafla úr messu eftir Hayden í guðsþjónustu sunnudaginn 20. nóvember. kl.11.00
Þriðja sunnudag hvers mánaðar er guðþjónustu formið brotið upp hjá okkur í Árbæjarkirkju. Sunnudaginn 20. nóvember síðasta sunnudag kirkjuársins ber upp á Tónlistarguðsþjónustu kl.11.00 sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng og flytur kafla úr messu eftir Hayden. Sóknarnefndarfólk með lestra dagsins úr gamla og nýja testamentinu. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma. Umsjón. Ingunn, Elín og Hlöðver. Biblíusögur og söngur. Kaffi og meðlæti á eftir.