Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi/kvöldin. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og áhuga á að vinna með börnum og ungmennum ásamt frumkvæði, sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Tónlistarkunnátta er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 18. janúar 2012. Nánari upplýsingar gefur Ingunn Björk Jónsdóttir í síma 5872405
Umsóknir berist til: Árbæjarkirkja,v. Rofabæ, 110 REYKJAVÍK eða á netfang: arbaejarkirkja@arbaejarkirkja.is