Alltaf annan sunnudag hvers mánaðaðar sameinum við almenna guðsþjónustu og barnaguðsþjónustu í fjölskylduguðsþjónustu. Næsta sunnudag verður Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Barn borið til skírnar. Söngur, sögur og gleðistund í umsjón Ingunnar, Valla og sr Þórs. Kaffi og ávaxtasafi eftir stundina.