Lúkas, æskulýðsfélag Árbæjarkirkju hefur nú tekið upp gælunafnið saKÚL. Sakúl er einmitt Lúkas skrifað öfugt.
Æskulýðsfélagið saKÚL er ætlað fyrir unglinga í 8-10 bekk og fundar alla fimmtudaga kl. 20:15. Allir unglingar í Árbæ og Norðlingaholti eru velkomnir. Spennandi dagskrá í bland við kristilegt siðfræði. Næsti fundur er subbufundur.