Árbæjarkirkja guðsþjónusta kl.11.00. Guðfræðineminn Fritz Már Jörgensson prédikar. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Kirkjukór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista og kórstjóra. Messuþjónar sunnudagsins lesa ritningar dagsins. Kirkjuskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kirkjukaffi.
Aðalfundur – safnaðarins eftir guðsþjónustu kl.11.00 sunnudaginn 29. april. Venjuleg aðalfundarstörf.