Sunnudaginn 2. september er upphaf Sunnudagaskólans í Árbæjarkirkju. Rebbi refur, sem er búinn að vera í sumarfríi í sveitinni, snýr aftur í Sunnudagaskólann. Í Sunnudagaskólanum verður eins og undanfarin ár mikil gleði og söngur, biblíusögur.
Börn borin til skírnar. Umsjón hafa Sr. Sígrún og Ingunn en Krisztina organisti sér um tónlistina.