Þessa viku hefjast foreldarmorgnar ásamt barna- og unglingastarfinu að nýju eftir jólafrí.
Foreldramorgnar eru í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju á þriðjudögum kl. 10-12. og ,,Mest“ húsinu Norðlingaholti á miðvikudögum kl. 9:30-11:30.
STN og TTT- starf er á fjórum stöðum í sókninni. Nánari upplýsingar um STN og TTT- starf s.s. stað- og tímasetningar barnastarfsins er að finna hér á síðunni.