Það ríkir mikil spenna hjá unglingunum í æskulýðsfélaginu saKÚL því nú styttist verulega í febrúarmót ÆSKR í Vatnaskógi. Dagskráin er öl hin glæsilegasta en meðal dagskrárliða mætti nefna kvöldvöku, íþróttafjör, smiðjur og svo auðvitað helgistundir. Það ættu því allir saKúlistar að skemmta sér vel um helgina í Vatnaskógi.