Foreldramorgnar í Árbæjarkirkju eiga sér langa hefð. Foreldramorgnar eru nú á tveimur stöðum í sókninni. Í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju og í félagsmiðstöðinni Holtinu Norðlingaholti (gamla Mesthúsið). Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10 – 12 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 – 11:30 í Norðlingaholti. Allir nýbakaðir foreldrar velkomnir
Dagskrá vorannar 2013
27. febrúar. Árelía Eydís Guðmundssdóttir, fjallar um sjálfstyrkingu eftir barnsburð
5. mars. Dagmar Valsdóttir, kynnir hönnun sína.
19. mars. Ungbarnarnudd. Þórgunna Þórarinsdóttir kennir undirstöðuatriði í ungbarnanuddi.
9. apríl. Uppeldisaðferðir sem virka. Lone Jensen kynnir.
10. apríl. Uppeldisaðferðir sem virka. Lone Jensen kynnir