Fjölskylduguðsþjónusta og fundur með foreldrum fermingarbarna vorsins 2013. Sunnudaginn 10. mars
Fjölskylduguðsþjónusta og fundur með foreldrum fermingarbarna vorsins 2013. Sunnudaginn 10. mars
Fjölskylduguðsþjónustan hefst stundvíslega kl.11.00 og í framhaldi af henni verður stuttur fundur með foreldrum/aðstandendum fermingarbarna þar sem farið verður yfir helstu þætti fermingarathafnarinnar.
By Þór Hauksson|2016-11-24T23:43:42+00:005. mars 2013 | 13:51|