Nýjar myndir úr barna- og æskulýðsstarfinu
Nýjar myndir frá æskulýðsdeginum í Árbæjarkirkju sem í ár bar upp á 3. mars eru nú komnar inn á síðuna. Einnig má finna skemmtilegar myndir af æskulýðsfélaginu saKÚL á febrúarmóti ÆSKR í Vatnaskógi svo og hressum krökkum 6-9 ára starfi í Seláshverfi.