Í lok fermingarinnar mun ljósmyndari taka hópmynd af börnunum með prestunum. Myndin verður 20x25cm. að stærð og inná henni verða nöfn allra. Frekari upplýsingar veitir Kristín Þóra ljósmyndari. Myndina þarf að greiða fyrir fermingardaginn og hún verður afhent í kirkjunni eftir 10. apríl.