Prjóna og handavinnuklúbbur Árbæjarkirkju.
Prjóna- og handavinnuklúbbur Árbæjarkirkju hittist einu sinni í mánuði
Mánudaginn 18. mars kl. 19:30 fundur í prjóna- og handavinnuklúbbnum Sprett í Spori. Klúbburinn hittist einu sinni í mánuði í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.