Barnastarfið hefst 2. apríl að loknu páskafríi.
Allt barna- og unglingastarf þar með talið foreldramorgnar, æskulýðsfélagið saKÚL ásamt STN og TTT-starfinu er í páskafríi frá mánudeginum 25. mars. Barnastarfið hefst aftur að loknu páskafrí þriðjudaginn 2. apríl.