Mánudaginn 25.mars kl.19:30

paskaungar[1]

Páskabingó verður haldið mánudaginn 25. mars

Hið árlega páskabingó Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldið  mánudaginn 25.mars næstkomandi kl.19:30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Allir hjartanlega velkomnir.

Glæsilegir vinningar í boði. Bingóspjöld seld á sanngjörnu verði. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.