Fjölskylduhelgistund í Árbæjarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 12:30
Sumarkomunni fagnað með söng og brúðleik. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir, Kristina K. Szklenár organisti, Ingunn Björk æskulýðsfulltrúi og skátarnir hafa umsjón með stundinni.
Æskulýðsfélagið saKÚL verður með vöfflu- og pylsusölu til styrktar unglingastarfi kirkjunnar.